WOD Eldri WOD

25.03.2017
Do more of the things you LOVE
Metcon
Markmið:
- Gaman saman
- Að taka vel á því

Fókus:
- Gæði hreyfinga umfram allt

Flæði:
- 2 saman í liði
- Annar vinnur í einu
- Skiptingar á heilum settum
- A klárar 15/12 kal Róður, B hvílir
- B klárar svo líka 15/12 kal Róður og A hvílir
- A fer þá í 15 Tær í Hringi, B hvílir
- o.s.frv ... í 30 mín
- Skiptum hópunum upp eftir þörfum
- Liðin byrja þá á mismunandi stöðum

Líf og Fjör
Rx: Metcon (AMRAP - Reps)
AMRAP 30 mín

2x - 15/12 Kal Róður
---
2x - 15 Tær í Hringi
---
2x - 15 Rsn Kb´Sveiflur 24/16 kg
---
2x - 15 Burpees
---
2x - 15 alt. Kb´Snatch 24/16 kg
---
2x - 15 Upphífingar
Skráðu fjölda í skor og nafn liðsfélaga í comment
Sc1: Metcon (AMRAP - Reps)
AMRAP 30 mín

2x - 12/9 Kal Róður
---
2x - 12 Fótalyftur
---
2x - 12 Rsn Kb´Sveiflur 20/12 kg
---
2x - 12 Burpees
---
2x - 12 alt. Kb´Snatch 20/12 kg
---
2x - 12 Upphífingar
Sc1:
- Færri rep, 12
- Dömur róa styttra, 9 kal
- Fótalyftur í slá eða hringjum í stað TíH
- Beinir fætur
- Hælar yfir mjaðmir í efstu stöðu
- Léttari bjalla, 20/12 kg
- Teygja í Upphífingum
- Bannað að rifna

Skráðu fjölda í skor og nafn liðsfélaga í comment
Sc2: Metcon (AMRAP - Reps)
AMRAP 30 mín

2x - 9/7 Kal Róður
---
2x - 9 Hnélyftur
---
2x - 9 Rsn Kb´Sveiflur 16/8 kg
---
2x - 9 Burpees
---
2x - 9 alt. Kb´Snatch 16/8 kg
---
2x - 9 Upphífingar
Sc2:
- Færri rep, 9
- Dömur róa styttra, 7 kal
- Hnélyftur í slá eða hringjum í stað TíH
- Bogin hné
- Hné yfir mjaðmir í efstu stöðu
- Léttari bjalla, 16/8 kg
- Hopp í Upphífingum
- Bannað að rifna

Skráðu fjölda í skor og nafn liðsfélaga í comment
MWOD
Gefður þér amk 20 mín til að
vinna í veikleikum í liðleika

March 2017
Mo Tu We Th Fr Sa Su
27 28 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31 1 2

Fréttir

um okkur

umokkurbannertop

Um okkur

CrossFit Reykjavík opnaði veturinn 2010  í 27 m2 bílskúr í Mosfellsbæ.

Síðan þá hefur stökkbreyting orðið í almennri umfjöllun og þekkingu á CrossFit á Íslandi og ekkert lát er ötulum iðkendum CrossFit.

CrossFit Reykjavík leggur metnað sinn í að þú náir árangri í þinni líkamsrækt og með aukinni afkastagetu á öllum sviðum almennrar hreysti upplifir þú orkumeira líf og aukin lífsgæði.

 

Opnunartímar

Virka daga frá kl. 6 - 21, laugardaga frá kl.08:00 til 16:00 
og sunnudaga frá kl. 10.00-16.00. 

Um 20 WOD-tímar eru í boði alla virka daga.


Barnagæsla er opin á virkum dögum frá kl. 16:00 til 19:00 
og frá kl. 09:30-14:00 á laugardögum.

Mættu þegar þér hentar

 

Almenn verð

Vikukort 6.500 kr.
Mánaðarkort 20.500 kr.
3 mánaða kort 44.000 kr.
6 mánaða kort 82.000 kr.
Árskort 120.500 kr. 
Ótímabundinn samningur 10.00 kr.

Stakur tími 2.500 kr.
1 vika 6.500 kr. 

Verðin miðast við eingreiðslu en hægt er að skipta greiðslum í mánaðarlegar greiðslur í eins marga mánuði og kortið gildir og bætast þá 10% við kortaverðið.

 

 

 

Comments (0)


Hvað hefur CrossFit gert fyrir mig

CrossFit Reykjavík hefur opnað fyrir mér nýja veröld.

Veröld þar sem likamsrækt og heilsa felst ekki í hrútleiðinlegum klukkutímum á hlaupabretti undir álögum hitaeininga, fituprósentu og kílófjölda. Veröld þar sem hreyfing er stunduð af því hreyfing er best, sjúklega skemmtileg, fjölbreytt og góð.

Read more ...

StarfsfólkArchieve

 • Evert Víglundsson
  Yfirþjálfari
 • Berglind Steingrímsdóttir
  Bókari
 • Hrönn Svansdóttir
  Framkvæmdastjóri / þjálfari
 • Annie Þórisdóttir
  Heimsmeistari / þjálfari
 • Hallgrímur Hannesson
  Þjálfari
 • Sólveig Gísladóttir
  Þjálfari
 • Sigurlaug Guðmundsdóttir
  Þjálfari / nuddari
 • Hjörtur Grétarsson
  Þjálfari / margmiðlun
 • Árni Gunnarsson
  Þjálfari / motocross
 • Ívar Guðjónsson
  Þjálfari
 • Sigvaldi Kaldalóns
  Þjálfari
 • Árni Jónsson
  Þjálfari
 • Óskar Einarsson
  Þjálfari
 • Jakobína Jónsdóttir
  Þjálfari
 • Frederik Ægidius
  Þjálfari
 • Stefnir Snorrason
  Þjálfari
 • Gígja Árnadóttir
  Þjálfari
 • Anna Ólafsdóttir
  Þjálfari