WOD Eldri WOD

28.06.2016
Til hamingju
Til hamingju
Til hamingju Ísland

Koma svo CrossFittarar
Koma svo Íslendingar

Höldum áfram að trúa og
þá er allt mögulegt

Til hamingju Ísland
Weightlifting
Metcon (Weight)
7x EMOM - á hverjum 90 sek

3 Power Clean +1s í lendingu
2 Hang Squat Clean
1 Split Jerk

@70-80% af 1RM
Skor er mesta þyngd í Flækjunni (complex) hér að ofan

Fókus á tæknilega framúrskarandi lyftur frekar en þyngd

Tæknilegir feilar ógilda lyftur
- 1 sterk sek í pásu í lendingu í PCL
- Bannað að stíga út úr lendingu í PCL og HSCL
- Bannað að stíga út úr lendingu í Jerk
- Bannað að pressa út í Jerk

Þyngdu á milli setta ef þú treystir þér til

Skráðu þyngd í skor
Endurance
Rx : Metcon (Time)
5 umferðir - 12 mín þak

300m Róður - hvíld 1:1
Skráðu tíma í skor
Sc1: Metcon (Time)
4 umferðir - 12 mín þak

300m Róður - hvíld 1:1
Sc1:
- Færri umferðir, 4

Skráðu tíma í skor
Sc2: Metcon (Time)
3 umferðir - 12 mín þak

300m Róður - hvíld 1:1
Sc2:
- Færri umferðir, 3

Skráðu tíma í skor
MWOD
Nudda Kálfa og læri á rúllu
Sófateygja 90/90s
Kálfateygja 90/90s

June 2016
Mo Tu We Th Fr Sa Su
30 31 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 1 2 3

Fréttir

um okkur

umokkurbannertop

Comments (0)

Um okkur

CrossFit Reykjavík opnaði veturinn 2010  í 27 m2 bílskúr í Mosfellsbæ.

Síðan þá hefur stökkbreyting orðið í almennri umfjöllun og þekkingu á CrossFit á Íslandi og ekkert lát er ötulum iðkendum CrossFit.

CrossFit Reykjavík leggur metnað sinn í að þú náir árangri í þinni líkamsrækt og með aukinni afkastagetu á öllum sviðum almennrar hreysti upplifir þú orkumeira líf og aukin lífsgæði.

 

Opnunartímar

Virka daga frá kl. 6 - 21, laugardaga frá kl.09:00 til 16:00 
og sunnudaga frá kl. 10.00-16.00. 

Um 20 WOD-tímar eru í boði alla virka daga.


Barnagæsla er opin á virkum dögum frá kl. 16:00 til 19:00 
og frá kl. 09:30-14:00 á laugardögum.

Mættu þegar þér hentar

 

Almenn verð

Vikukort 6.500 kr.
Mánaðarkort 20.500 kr.
3 mánaða kort 44.000 kr.
6 mánaða kort 82.000 kr.
Árskort 120.500 kr. 
Ótímabundinn samningur 10.00 kr.

Skiptakort 30 skipti 44.500 gildir í 6 mánuði
Skiptakort 15 skipti 25.500 kr. gildir í 3 mánuði 
Stakur tími 2.500 kr.
1 vika 6.500 kr.

 

Verðin miðast við eingreiðslu en hægt er að skipta greiðslum í mánaðarlegar greiðslur í eins marga mánuði og kortið gildir og bætast þá 10% við kortaverðið.

 

 

 


Hvað hefur CrossFit gert fyrir mig

CrossFit Reykjavík hefur opnað fyrir mér nýja veröld.

Veröld þar sem likamsrækt og heilsa felst ekki í hrútleiðinlegum klukkutímum á hlaupabretti undir álögum hitaeininga, fituprósentu og kílófjölda. Veröld þar sem hreyfing er stunduð af því hreyfing er best, sjúklega skemmtileg, fjölbreytt og góð.

Read more ...

StarfsfólkArchieve

 • Evert Víglundsson
  Yfirþjálfari
 • Berglind Steingrímsdóttir
  Bókari
 • Hrönn Svansdóttir
  Framkvæmdastjóri / þjálfari
 • Annie Þórisdóttir
  Heimsmeistari / þjálfari
 • Hallgrímur Hannesson
  Þjálfari
 • Sólveig Gísladóttir
  Þjálfari
 • Sigurlaug Guðmundsdóttir
  Þjálfari / nuddari
 • Hjörtur Grétarsson
  Þjálfari / margmiðlun
 • Árni Gunnarsson
  Þjálfari / motocross
 • Ívar Guðjónsson
  Þjálfari
 • Sigvaldi Kaldalóns
  Þjálfari
 • Árni Jónsson
  Þjálfari
 • Óskar Einarsson
  Þjálfari
 • Jakobína Jónsdóttir
  Þjálfari
 • Frederik Ægidius
  Þjálfari
 • Stefnir Snorrason
  Þjálfari
 • Gígja Árnadóttir
  Þjálfari
 • Anna Ólafsdóttir
  Þjálfari