WOD Eldri WOD

06.12.2016
Don´t Practice until you get it right,
Practice until you can´t get it wrong!
Weightlifting
Markmið:
- Tæknileg bestun
- Tæknilegur stöðugleiki

Flæði:
- EMOM í 12 mínútur
- Byrjaðu í 50-60% af 1RM
- Þyngdu að vild, ef vel gengur
- Reset á milli lyfta
- Squat Snatch fyrir alla sem eru með góða OHS
- Annars
- Power Snatch + OHS fyrir alla sem eru með OHS en eru ekki komnir þangað að geta keyrt hratt niður í botnstöðuna
- Power Snatch, fyrir alla sem eru ekki komnir með OHS

Fókus:
- Upphafsstaða
- Færsla / Tog
- Contact - Spyrna
- Hratt undir - olnbogar í lás
Snatch (EMOM 12 - 2 Snatch )
Skráðu lokaþyngd í skor
Metcon
Rx: Isabel (Time)
For Time: 30 Snatches, 135# / 95#
Staðlar:
- Stöng, 60/40 kg
- Þak, 6 mín

Skráðu tíma í skor
Sc1: Metcon (Time)
Á tíma - 6 mín

30 Snatch 40/27.5 kg
Sc1:
- Léttari stöng, 40/27.5 kg

Skráðu tíma í skor
Sc2: Metcon (Time)
Á tíma - 6 mín þak

30 Snatch 30/20 kg
Sc2:
- Léttari stöng, 30/20 kg

Skráðu tíma í skor
MWOD
Nudda læri á rúllu
Sófateygja 90/90s
Spígat 90/90/90s

December 2016
Mo Tu We Th Fr Sa Su
28 29 30 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 1

Fréttir

um okkur

umokkurbannertop

Um okkur

CrossFit Reykjavík opnaði veturinn 2010  í 27 m2 bílskúr í Mosfellsbæ.

Síðan þá hefur stökkbreyting orðið í almennri umfjöllun og þekkingu á CrossFit á Íslandi og ekkert lát er ötulum iðkendum CrossFit.

CrossFit Reykjavík leggur metnað sinn í að þú náir árangri í þinni líkamsrækt og með aukinni afkastagetu á öllum sviðum almennrar hreysti upplifir þú orkumeira líf og aukin lífsgæði.

 

Opnunartímar

Virka daga frá kl. 6 - 21, laugardaga frá kl.08:00 til 16:00 
og sunnudaga frá kl. 10.00-16.00. 

Um 20 WOD-tímar eru í boði alla virka daga.


Barnagæsla er opin á virkum dögum frá kl. 16:00 til 19:00 
og frá kl. 09:30-14:00 á laugardögum.

Mættu þegar þér hentar

 

Almenn verð

Vikukort 6.500 kr.
Mánaðarkort 20.500 kr.
3 mánaða kort 44.000 kr.
6 mánaða kort 82.000 kr.
Árskort 120.500 kr. 
Ótímabundinn samningur 10.00 kr.

Stakur tími 2.500 kr.
1 vika 6.500 kr. 

Verðin miðast við eingreiðslu en hægt er að skipta greiðslum í mánaðarlegar greiðslur í eins marga mánuði og kortið gildir og bætast þá 10% við kortaverðið.

 

 

 

Comments (0)


Jóhanna Vígfúsdóttir

Hvað hefur CrossFit gert fyrir mig?

 

CrossFit Reykjavík hefur opnað fyrir mér nýja veröld.

Veröld þar sem likamsrækt og heilsa felst ekki í hrútleiðinlegum klukkutímum á hlaupabretti undir álögum hitaeininga, fituprósentu og kílófjölda. Veröld þar sem hreyfing er stunduð af því hreyfing er best, sjúklega skemmtileg, fjölbreytt og góð.

Comments (0) Read more ...

StarfsfólkArchieve

 • Evert Víglundsson
  Yfirþjálfari
 • Berglind Steingrímsdóttir
  Bókari
 • Hrönn Svansdóttir
  Framkvæmdastjóri / þjálfari
 • Annie Þórisdóttir
  Heimsmeistari / þjálfari
 • Hallgrímur Hannesson
  Þjálfari
 • Sólveig Gísladóttir
  Þjálfari
 • Sigurlaug Guðmundsdóttir
  Þjálfari / nuddari
 • Hjörtur Grétarsson
  Þjálfari / margmiðlun
 • Árni Gunnarsson
  Þjálfari / motocross
 • Ívar Guðjónsson
  Þjálfari
 • Sigvaldi Kaldalóns
  Þjálfari
 • Árni Jónsson
  Þjálfari
 • Óskar Einarsson
  Þjálfari
 • Jakobína Jónsdóttir
  Þjálfari
 • Frederik Ægidius
  Þjálfari
 • Stefnir Snorrason
  Þjálfari
 • Gígja Árnadóttir
  Þjálfari
 • Anna Ólafsdóttir
  Þjálfari