WOD Eldri WOD

03.05.2016
Risa-WOD og Grillpartý á Fimmtudag, Uppstigningardag

Taktu daginn frá fram að hádegi og vertu með

WOD byrjar kl. 09:30 og stendur til ca. 11:30
- Athugið aðeins ein ræsing - eitt WOD - Allir saman - Geðveikt gaman

WODið verður liðaWOD í lengri kantinum ca 90 mín
svo safnaðu saman genginu þínu og vertu með

Grillpartý byrjar svo kl. 12:00 og stendur til ca 13:00

Keppnishópurinn sem nú býr sig undir Regionals mótið
í Madrid í lok maí mun stýra WODinu og selja restina af happdrættismiðunum og Grái (Evert) stendur vaktina á grillinu og töfrar þar fram sína alkunnu borgara
Metcon
Skalaðu eftir þörfum til að viðhalda
góðri tækni og hámarks intensity

Rétt skölun eykur gæði æfingar
bæði tækni og ákefð

Athugaðu að þú mátt alltaf skala einstaka hluta æfingarinnar upp

Mundu Grillpartýið á Fimmtudag
Rx: Metcon (AMRAP - Reps)
EMOM 20 mínútur - 35/25s - A/B/C/D til skiptis

A.
5 Power Snatch 50/35 kg
MR Double Unders
B.
7 Push Jerk 50/35 kg
MR Tær í Stöng
C.
MK Róður
D.
Pása
Skráðu fjölda í DU/3, TíS og Róðri í skor
Sc2: Metcon (AMRAP - Reps)
A.
5 Power Snatch 30/20 kg
MR Double Unders
B.
7 Push Jerk 30/20 kg
MR V-Ups eða Uppsetur
C.
MK Róður
D.
Pása
Sc2:
- V-Ups eða Uppsetur í stað Hnélyfta
- Léttari stöng

Mundu að þú mátt skala upp !

Skráðu fjölda í DU, V-Ups og Róðri í skor
Sc1: Metcon (AMRAP - Reps)
EMOM 20 mín - 35/25s - A/B/C/D til skiptis

A.
5 Power Snatch 40/30 kg
MR Double Unders
B.
7 Push Jerk 40/30 kg
MR Hnélyftur
C.
MK Róður
D.
Pása
Sc1:
- Hnélyftur í stað TíS
- Léttari stöng

Mundu að þú mátt skala upp
allt sem þú ræður

Skráðu fjölda í DU/2, Hnélyftum og Róðri í skor
MWOD

May 2016
Mo Tu We Th Fr Sa Su
25 26 27 28 29 30 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31 1 2 3 4 5

Fréttir

um okkur

umokkurbannertop

Comments (0)

Um okkur

CrossFit Reykjavík opnaði veturinn 2010  í 27 m2 bílskúr í Mosfellsbæ.

Síðan þá hefur stökkbreyting orðið í almennri umfjöllun og þekkingu á CrossFit á Íslandi og ekkert lát er ötulum iðkendum CrossFit.

CrossFit Reykjavík leggur metnað sinn í að þú náir árangri í þinni líkamsrækt og með aukinni afkastagetu á öllum sviðum almennrar hreysti upplifir þú orkumeira líf og aukin lífsgæði.

 

Opnunartímar

Virka daga frá kl. 6 - 21, laugardaga frá kl.09:00 til 16:00 
og sunnudaga frá kl. 10.00-16.00. 

Um 20 WOD-tímar eru í boði alla virka daga.


Barnagæsla er opin á virkum dögum frá kl. 16:00 til 19:00 
og frá kl. 09:30-14:00 á laugardögum.

Mættu þegar þér hentar

 

Almenn verð

Vikukort 6.500 kr.
Mánaðarkort 20.500 kr.
3 mánaða kort 44.000 kr.
6 mánaða kort 82.000 kr.
Árskort 120.500 kr. 
Ótímabundinn samningur 10.00 kr.

Skiptakort 30 skipti 44.500 gildir í 6 mánuði
Skiptakort 15 skipti 25.500 kr. gildir í 3 mánuði 
Stakur tími 2.500 kr.
1 vika 6.500 kr.

 

Verðin miðast við eingreiðslu en hægt er að skipta greiðslum í mánaðarlegar greiðslur í eins marga mánuði og kortið gildir og bætast þá 10% við kortaverðið.

 

 

 


Hvað hefur CrossFit gert fyrir mig

CrossFit Reykjavík hefur opnað fyrir mér nýja veröld.

Veröld þar sem likamsrækt og heilsa felst ekki í hrútleiðinlegum klukkutímum á hlaupabretti undir álögum hitaeininga, fituprósentu og kílófjölda. Veröld þar sem hreyfing er stunduð af því hreyfing er best, sjúklega skemmtileg, fjölbreytt og góð.

Read more ...

StarfsfólkArchieve


 • Evert Víglundsson
  Yfirþjálfari
 • Berglind Steingrímsdóttir
  Bókari
 • Hrönn Svansdóttir
  Framkvæmdastjóri / þjálfari
 • Annie Þórisdóttir
  Heimsmeistari / þjálfari
 • Hallgrímur Hannesson
  Þjálfari
 • Sólveig Gísladóttir
  Þjálfari
 • Sigurlaug Guðmundsdóttir
  Þjálfari / nuddari
 • Hjörtur Grétarsson
  Þjálfari / margmiðlun
 • Árni Gunnarsson
  Þjálfari / motocross
 • Ívar Guðjónsson
  Þjálfari
 • Sigvaldi Kaldalóns
  Þjálfari
 • Árni Jónsson
  Þjálfari
 • Óskar Einarsson
  Þjálfari
 • Jakobína Jónsdóttir
  Þjálfari
 • Frederik Ægidius
  Þjálfari
 • Stefnir Snorrason
  Þjálfari
 • Gígja Árnadóttir
  Þjálfari
 • Anna Ólafsdóttir
  Þjálfari

tecavüz porno porno videoasya porno erotik