WOD Eldri WOD

26.02.2017
Test your Fitness !!!

Í dag tökum við OPEN 17.1 fyrir og hvetjum alla sem ekki eru þegar búnir að taka WODið eða ætla að reyna sig aftur að gera það í dag í hvetjandi umhverfi.

Dagsskipulagið er svona:
- OPEN undir handleiðslu þjálfara frá 10:00-13:00
- Þjálfari stýrir upphitun og tæknivinnu kl. 10:00, 10:30, 11:00, 11:30 og 12:00
- Þátttakendur para sig saman og skiptast á að dæma og gera
- Stefnum á að ræsa á 25-30 mín fresti með fyrstu ræsingu kl. 10:25
- Spilum ferlið svo bara eftir eyranu
- Opið til 16:00

CrossFit OPEN 17.1 today from 10:00-13:00
- Coaches will manage classes every 30 min from 10:00 to 12:00
- Athletes will judge each other
- The box is open from 10:00-16:00 though and you can come in at any time, but then we recommend you bring a judge
Metcon
Markmið:
- Að gera sitt besta
- Að bæta skorið frá því á föstudag

Fókus:
- Jafn hraði allan tímann
- Beint úr lóði í kassa og til baka
- Burpees keyrir púlsinn upp en þú átt að geta náð honum niður í Snatch-inu með því að anda og hvíla örstutt á toppnum
- Þetta verður óþægilegt í smá tíma en það er ekkert hættulegt svo haltu stöðugt áfram !!!

Flæði:
- 2 saman
- Annar gerir og hinn dæmir

Gangi þér vel
CrossFit Games Open 17.1 (Time)
For time:
10 snatches
15 burpee box jump-overs
20 snatches
15 burpee box jump-overs
30 snatches
15 burpee box jump-overs
40 snatches
15 burpee box jump-overs
50 snatches
15 burpee box jump-overs

M: 50-lb. dumbbell / 24-in. box
F: 35-lb. dumbbell / 20-in. box

Time cap: 20 minutes
Skráðu tíma í skor
CrossFit Games Open 17.1 Scaled (Time)
For time:
10 snatches
15 burpee box jump-overs
20 snatches
15 burpee box jump-overs
30 snatches
15 burpee box jump-overs
40 snatches
15 burpee box jump-overs
50 snatches
15 burpee box jump-overs

M: 35-lb. dumbbell / 20-in. box (step-ups OK)
F: 20-lb. dumbbell / 20-in. box (step-ups OK)

Time cap: 20 minutes
Skráðu tíma í skor
CrossFit Games Open 17.1 Teens 14-15 (Time)
For Time:
10 snatches
15 burpee box jump-overs
20 snatches
15 burpee box jump-overs
30 snatches
15 burpee box jump-overs
40 snatches
15 burpee box jump-overs
50 snatches
15 burpee box jump-overs

Boys: 35-lb. dumbbell / 24-in. box
Girls: 20-lb. dumbbell / 20-in. box

Time cap: 20 minutes
Skráðu tíma í skor
CrossFit Games Open 17.1 Teens 14-15 Scaled (Time)
For time:
10 snatches
15 burpee box jump-overs
20 snatches
15 burpee box jump-overs
30 snatches
15 burpee box jump-overs
40 snatches
15 burpee box jump-overs
50 snatches
15 burpee box jump-overs

Boys: 20-lb. dumbbell / 24-in. box (step-ups OK)
Girls: 10-lb. dumbbell / 20-in. box (step-ups OK)

Time cap: 20 minutes
Skráðu tíma í skor
CrossFit Games Open 17.1 Masters 55+ (Time)
For time:
10 snatches
15 burpee box jump-overs
20 snatches
15 burpee box jump-overs
30 snatches
15 burpee box jump-overs
40 snatches
15 burpee box jump-overs
50 snatches
15 burpee box jump-overs

M: 35-lb. dumbbell / 24-in. box (step-ups OK)
F: 20-lb. dumbbell / 20-in. box (step-ups OK)

Time cap: 20 minutes
Skráðu tíma í skor
CrossFit Games Open 17.1 Masters 55+ Scaled (Time)
For time:
10 snatches
15 burpee box jump-overs
20 snatches
15 burpee box jump-overs
30 snatches
15 burpee box jump-overs
40 snatches
15 burpee box jump-overs
50 snatches
15 burpee box jump-overs

M: 20-lb. dumbbell / 20-in. box (step-ups OK)
F: 10-lb. dumbbell / 20-in. box (step-ups OK)

Time cap: 20 minutes
Skráðu tíma í skor
MWOD
Gefðu þér amk. 20 mín til að
vinna í veikleikum í liðleika

February 2017
Mo Tu We Th Fr Sa Su
30 31 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 1 2 3 4 5

Fréttir

um okkur

umokkurbannertop

Um okkur

CrossFit Reykjavík opnaði veturinn 2010  í 27 m2 bílskúr í Mosfellsbæ.

Síðan þá hefur stökkbreyting orðið í almennri umfjöllun og þekkingu á CrossFit á Íslandi og ekkert lát er ötulum iðkendum CrossFit.

CrossFit Reykjavík leggur metnað sinn í að þú náir árangri í þinni líkamsrækt og með aukinni afkastagetu á öllum sviðum almennrar hreysti upplifir þú orkumeira líf og aukin lífsgæði.

 

Opnunartímar

Virka daga frá kl. 6 - 21, laugardaga frá kl.08:00 til 16:00 
og sunnudaga frá kl. 10.00-16.00. 

Um 20 WOD-tímar eru í boði alla virka daga.


Barnagæsla er opin á virkum dögum frá kl. 16:00 til 19:00 
og frá kl. 09:30-14:00 á laugardögum.

Mættu þegar þér hentar

 

Almenn verð

Vikukort 6.500 kr.
Mánaðarkort 20.500 kr.
3 mánaða kort 44.000 kr.
6 mánaða kort 82.000 kr.
Árskort 120.500 kr. 
Ótímabundinn samningur 10.00 kr.

Stakur tími 2.500 kr.
1 vika 6.500 kr. 

Verðin miðast við eingreiðslu en hægt er að skipta greiðslum í mánaðarlegar greiðslur í eins marga mánuði og kortið gildir og bætast þá 10% við kortaverðið.

 

 

 

Comments (0)


Hvað hefur CrossFit gert fyrir mig

CrossFit Reykjavík hefur opnað fyrir mér nýja veröld.

Veröld þar sem likamsrækt og heilsa felst ekki í hrútleiðinlegum klukkutímum á hlaupabretti undir álögum hitaeininga, fituprósentu og kílófjölda. Veröld þar sem hreyfing er stunduð af því hreyfing er best, sjúklega skemmtileg, fjölbreytt og góð.

Read more ...

StarfsfólkArchieve

 • Evert Víglundsson
  Yfirþjálfari
 • Berglind Steingrímsdóttir
  Bókari
 • Hrönn Svansdóttir
  Framkvæmdastjóri / þjálfari
 • Annie Þórisdóttir
  Heimsmeistari / þjálfari
 • Hallgrímur Hannesson
  Þjálfari
 • Sólveig Gísladóttir
  Þjálfari
 • Sigurlaug Guðmundsdóttir
  Þjálfari / nuddari
 • Hjörtur Grétarsson
  Þjálfari / margmiðlun
 • Árni Gunnarsson
  Þjálfari / motocross
 • Ívar Guðjónsson
  Þjálfari
 • Sigvaldi Kaldalóns
  Þjálfari
 • Árni Jónsson
  Þjálfari
 • Óskar Einarsson
  Þjálfari
 • Jakobína Jónsdóttir
  Þjálfari
 • Frederik Ægidius
  Þjálfari
 • Stefnir Snorrason
  Þjálfari
 • Gígja Árnadóttir
  Þjálfari
 • Anna Ólafsdóttir
  Þjálfari