CrossFit - Thu, May 16
Fimmtudagur

Enn einn Frábær Fimmtudagur í CrossFit Reykjavík kæru vinir með Hyrox Sprettum og/eða Ólympískum og Styrk

  • Þitt er valið
Hyrox

Skemmtileg sprett æfing í dag í Hyrox tímunum sem er ætlað að þjálfa upp hraða í ólíkum æfingum. Assault Hjólið er svo þarna bara til að F"#$a þér upp (sorry) og svo endum við á þægilegum liðleika og styrktaræfingum frá Ben Patrick sem er ætlað að liðka og styrkja ökkla, hné, mjaðmir og bak

  • Líf og Fjör

Markmið:

  • Vinna hratt og jafna sig hratt

Fókus:

  • Gæði þó svo verið sé að fara hratt

Flæði:

  • Hitum upp og WODum á sama svæði
  • Skiptum hópunum í þrjá hluta sem byrja á sitthvorum staðnum í WODinu
  • WODið er Para-WOD á tíma en með föstum skiptingum
  • Við höfum tvær klukkur í gangi
    • Aðra sem telur tímann og hina sem pípir á 30 sek
  • Eins og í Hyrox keppni á sá sem er í pásu að elta hinn eftir brautinni
  • 2-3 mín pása fyrir Aukavinnu

Uppsetning:

  • Hjól á steypunni
  • Burpees í sal 1
  • Bændaganga í sal 2
  • 10m brautir í báðum sölum
Hyrox Para-WOD (Pro) (Time)

Á tíma - 25 mín þak

  • I GO / U GO
  • 30 sek on / 30 sek off

50-40-30-20-10

Kal Assault Hjól
m Burpees Langstökk
m x2 Bændaganga 32/24 kg

Skráðu tíma í skor

Hyrox Para-WOD (Open) (Time)

Á tíma - 25 mín þak

  • I GO / U GO
  • 30 sek on / 30 sek off

50-40-30-20-10

Kal Assault Hjól
m Burpees Langstökk
m x2 Bændaganga 24/16 kg

Open:

  • Færri rep, 40-8
  • Léttari bjöllur, 24/16 kg

Skráðu tíma í skor

Aukavinna

2-3 umferðir á þægilegum hraða

8-12 Sitjandi Good Mornings
8-12 ATG Split Squat
8-12 Jefferson Curl

  • Með eða án lóða
  • 2-3 saman í hóp
Ólympískar og styrkur
Clean and Jerk (EMOM 5 Hang power clean + power clean + pause split jerk + split jerk @ 50%)

*Ekki stoppa í gólfinu

*pause split jerk: Pása í dýfunni og lendingu

Clean and Jerk (E90s x 8 Hang clean + clean + 2 Split jerk @ 65-75%)

*C&J Complex: Þetta á að vera framkvæmt sem eitt repp, ss ekki stoppa í gólfinu á milli reppa

Styrkur

Pause back squat

4x3 @ RPE8

*2-4 min hvíld milli setta